Litir

Litir okkar koma frá Ítalska fyrirtækinu Maimeri. Fyrirtækið var stofnað árið 1923 af listamanninum Gianna Maimeri. Gianni og bróðir hanns Carlo sem er sérfræðingur í efnafræði unnu saman að því að taka öll skaðleg efni úr umferð og hófu að farmleiða liti með bestu mögulegu hlutföllum litarefna og olíu. Maimeri leggur áherslu á gæði og verð auk þess að bjóða upp á allt það sem listmálari þarfnast til listköpunnar sinnar.

Vefsíða : maimeri.it