Þjónusta

/Þjónusta

Járn og gler sinnir uppsetningu og þjónustu á rafdrifnum opnunarbúnaði hurða. Við kappkostum að veita góða þjónustu, gefa góð ráð og lausnir til viðskiptavina okkar.

Ef óskað er eftir uppsetningu eða þjónustu á búnuðum frá Járn og gler, er hægt að hafa samband í síma 5858-900 á dagvinnutíma , eða senda póst á jarngler@jarngler.is.

Öryggishlið frá Boon Edam og eldvarnartjald frá BLE

  • Staðsetning: Verne Datacenter

Inngangsfrontur og rennihurðarbúnaður frá GEZE – EC-Drive

  • Staðsetning: Menntaskólinn við sundSund, Nýbygging