Svalson hæða stillanlegur skjólveggur

///Svalson hæða stillanlegur skjólveggur

Svalson hæða stillanlegur skjólveggur

 • Hámarks breidd 2000mm á hvern hluta.
 • 5 standard hæðir
 • 800/1300mm (lowered position/raised position)
 • 900/1500mm –  1000/1700mm  –
 • 1100/1900mm –  1200/2100 mm
 • Þykkt 90mm
 • Gler / frontur: Hreyfanlegi parturinn er með 5 mm hert gleri
 • Fremra glerið er fest með 6mm hert gleri og hægt er að panta glerið glært eða úr öðrum efnum.
 • Yfirborðs áferð: Satin anodized aluminium er standard hægt er að fá í hvaða Ral lit sem er.
 • Læsanlegt í hvaða hæð sem er.
 • Hægt er að fá búnaðinn rafknúin.

Myndband af uppsettun búnaði.