Arti teq galleríbraut

///Arti teq galleríbraut

Arti teq galleríbraut

Upphengibrautir fyrir myndir og málverk hafa nú þegar
verið í boði í nokkur ár til notkunar innanhúss. Upphaflega
var þetta kerfi hannað fyrir gallerí og listasöfn þar
sem miklar kröfur voru gerðar til áræðanleika og virkni
upphengi kerfisins.
Arti TeQ hefur nú sameinað þetta tvennt í nýtt og faglegt
kerfi. Þetta vel hannaða kerfi hentar allstaðar innanhúss
og býður jafnframt upp á þau miklu gæði sem farið er
fram á í galleríum.

Bæklingur: Arti Teq

Heimasíða: https://www.artiteq.com/en/